Um Okkur

Manía er kvenfataverslun staðsett Laugavegi 51! Við höfum rekið netverslunina mania.is frá 2013 og hefur það gengið vonum framar, en við póstsendum vörur um allan heim! 

Flestar vörurnar eru einnig í versluninni okkar Laugavegi 51, svo auðvelt er að koma og máta flestar vörurnar hjá okkur mán-laug milli 11-18! 

Við erum mjög virk á facebook síðunni okkar svo að ef að þið hafið einhverjar spurningar er auðveldast að hafa samband við okkur þar, en einnig erum við með e-mailið: mania.verslun@gmail.com

Facebook síðan okkar: www.facebook.com/mania.verslun

Manía er rekin af: Vintage.ehf - Kt: 7001071400 - Vsk: 94666

Mania.is - 2014